Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nú fer góðærið að koma til okkar, félagi ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Herra, nú þurfa aumingja Norðurljós að biðja yður að skrifa undir lögin,við viljum ekki kjósa,virðulegi forseti.

Dagsetning:

07. 12. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lögreglan í Reykjavík: 28 afleysingamenn hætta um áramót Lögreglumenn segja liðið jafnfjölmennt og 1944 og óttast að ekki verði hægt að sinna öllum hjálparbeiðnum