Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nú kemur betri tíð með blóm í haga, Ási minn. - Maðurinn með vöndinn er farinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kemur sér nú aldeilis vel að geta malað og malað svona handa öllum fátæku litlu kaupfélögunum okkar, Valur minn!!

Dagsetning:

05. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. VSÍ: Þorsteinn Pálsson lætur af starfi framkvæmdastj. "Ég hef valist til þess að vera í framboði, og það samrýmist ekki þessu starfi, sem ég hef gegnt, og því kom það af sjálfu sér sem nú hefur orðið, að ég léti af því,"