Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú mega þessir síðhærðu fara að gæta sín á búpeningnum, því allt kvað vera hey í harðindum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona nú, Gunnar minn. Hvað mættum við allaballarnir segja, sem höfum ekki svo mikið sem fjöður til að blaka!?

Dagsetning:

10. 09. 1968

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.