Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú skulu bévaðir slortittirnir aldeilis fá á baukinn, að lærðra manna sið, Sigga mín!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við erum á réttri leið, skipstjóri. Ég sé land framundan - og allt í kring...

Dagsetning:

06. 01. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fiskvinnslufólk hjá Granda í Háskólanum. Grandi hf. notar árlegt hlé á fiskvinnslu fyrirtækisins um jól og áramót til að halda námskeið fyrir fastráðið starfsfólk á framleiðslusviði.