Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Nú þarf ekki lengur að suða í Pétri til að koma skjóðunni inn fyrir!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við gefumst upp, yðar náð. Það er alveg sama hvaða brögðum við beitum. Þessar nunnur láta bara ekkert plata sig....

Dagsetning:

20. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Himneskur grafreitur Bandaríkjastjórn samþykkti í fyrradag áætlun bandarísks fyrirtækis um að senda jarðneskar leifar 10.330 manna út í himingeiminn til sinnar hinstu hvílu fyrir 3.900 dollara á hvert lík.