Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú þarf nánast að skreðarasauma fyrir hvern og einn, vigta og mæla í bak og fyrir áður en rekunum er kastað, séra minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans, og gáfurnar þarf ekki að spara, því heimurinn víkur úr vegi þess manns/ sem veit hvert hann ætlar að fara. (Páll P.)

Dagsetning:

21. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Karl Sigurbjörnsson
- Björn Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Vill breytingar á kirkjugarðsgjaldi. Kirkjugarsgjald verður reiknað út frá stærð grafarsvæða og fjölda látinna í hverri sókn árið áður, í stað fjölda sóknarbarna eins og nú ....