Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nú þarf nánast að skreðarasauma fyrir hvern og einn, vigta og mæla í bak og fyrir áður en rekunum er kastað, séra minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gert er ráð fyrir að skilyrði til að kaupa á bújörðum verði þrengd í frumvarpi til jarðalaga.

Dagsetning:

21. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Karl Sigurbjörnsson
- Björn Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Vill breytingar á kirkjugarðsgjaldi. Kirkjugarsgjald verður reiknað út frá stærð grafarsvæða og fjölda látinna í hverri sókn árið áður, í stað fjölda sóknarbarna eins og nú ....