Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
NÚ vantar bara að meistarinn sanni endurkomu sína, með því að fá sér labbitúr á Tjarnarvatninu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er aldeilis kjarngóður skattur, Jón minn, jafnvel svínin lyfta sér til flugs.

Dagsetning:

23. 07. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson vinsælastur stjórnmálamanna samkvæmt skoðanakönnun DV: