Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Núna verður þú að lofa því að halda þér voðalega fast, Ólafur minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ræs góði! - Nú þarf að vinna upp það sem hefur tapast á síðastliðnum þrettán og hálfum mánuði!

Dagsetning:

07. 06. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Moussaieff, Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímssson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stærsta hópreið Íslandssögunnar: Forsetinn aftur á bak -við setningu Landsmóts. Það er mikill spenningur fyrir því að taka þátt í þessari mestu hópreið Íslandssögunnar við setningu Landsmótsins.