Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nýi skipherrann verður aðeins að doka, meðan skipt verður um stól og stýri. Sú gamla var orðin gróin föst við draslið eftir alla þessa stjórnarsetu ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu að hafa við, stelpa, Nonni var að lenda í Lúx. Frikki hentist til Bangkok. Davíð er kominn með stefnuna á París. Steini er rétt ólentur í Berlín. Dóri rennir sér í Ölpunum. Ólafur hringsólar yfir Kýpur, og ég og og ...

Dagsetning:

13. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð
- Gæsin
- Steingrímur Hermannsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.