Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nýja ferjan og sundlaugin hafa tekið sína pólitísku skírn. - þótt sumir teldu að áttahundruð Gylfar væri nú kannski einum of mikið!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

10. 07. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Gylfi Þ. Gíslason
- Magnús H Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nær 800 manns hafa látið skrá sig Uppselt í báðar ferðirnar Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík og Reykjanesi efna um helgina til ferða til Vestmannaeyja með hinu nýja skipi, Herjólfi. Uppselt er í báðar ferðirnar og hafa nær átta hundruð manns látið skrá sig.