Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ó, ó, ó! Ég er að koma aftur til ykkar, ástarpungarnir mínir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eld, strákar, við skulum sjá hvort ekki tekst að svæla skolla skammirnar út með þessum drjólum!?

Dagsetning:

03. 12. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Tanni
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verðbólguskrúfa komin í verðlagið. Svo virðist sem í kjölfari gengisfellingarinnar séu dæmi um margfaldar hækkanir á vörum.