Þú veist, að það er stefna Bandaríkjastjórnar að svara ekki slíkum fyrirspurnum, svo að Sovétríkin viti ekki hvar kjarnorkuvopn eru staðsett og hvar ekki!
Clinton lætur af embætti.
Miðstjórn ályktar um "hættur" sem fylgja "hagsmunaböndum" eftir tíu tíma fund í fyrrinótt.
Um ellefuleytið í gærmorgun gekk fimm manna sendinefnd miðstjórnar Alþýðubandalagsins á fund Guðmundar J. Guðmundssonar og kynnti honum "umræður sem farið hafa fram um mál hans" á miðstjórnarfundinum í fyrrinótt