Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og fæ borgað fyrir það.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allt er gott þá endirinn er góður. Friðargöngu-postularnir hafa nú tilkynnt að frumskotmarkið verði Ísland!

Dagsetning:

10. 06. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Björn Grétar Sveinsson
- Hervar Gunnarsson
- Pétur Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Sár, allmóður en ekki dauður" Björn Grétar er ennþá formaður, segir Pétur Sigurðsson. Björn Grétar rekinn frá VMSÍ í dag. Hafði ekki stuðning. Starfslokasamningur. Liður í endurskipulagningu.