Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og hér í þessum skattborgara-fötum kemur hinn einfaldi smekkur fjármálaráðherrans berlega í ljós!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
A-a-ah, ekki einu spori meira, fjárveitingin er uppurin.

Dagsetning:

30. 09. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Reagan, Ronald Wilson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bandaríkjadollar lækkaði skyndilega í verði í gær: "Eltum ekki dollarann í blindni" - segir Steingrímur Hermannsson