Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
OG hvað svo húsbóndi góður, er kannski næst að ráðast til atlögu við sniglapláguna í ráðuneytinu ?
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Svona, áfram með smjörið. Það hljóta að vera einhverjir fleiri en Jóhanna, Guðmundur G., Svavar og Þorsteinn, sem okkur er skítsama um?
Dagsetning:
05. 06. 1999
Einstaklingar á mynd:
-
Árni Johnsen
-
Guðni Ágústsson
-
Ísólfur Gylfi Pálmason
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Guðni Ágústsson nýr landbúnaðarráðherra.