Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og hvað tókst þér, félagi, að fara mörgum milljónum fram úr fjárveitingunni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef þér látið ekki hendina strax á hnéð á mér - kalla ég á hjálp ! ! !

Dagsetning:

03. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkislögmaður sendir mennta- og fjármálaráðherra kaldar kveðjur vegna meðferðar þeirra á Sturlumálinu: Óheppilegar Sturlusættir