Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Og nú ætlar hinn snjalli dr. Gunnar galdró að ljúka kanínuveislu aldarinnar með eftirminnilegum desert!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann lyggur, vit blaka ongn fisk á sjóv.

Dagsetning:

27. 08. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Kjartan Jóhannsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nú fær þjóðin reikninginn - eftir Kjartan Jóhannsson, alþm. Ráðherrarnir yfirbjóða nú hver annan við að lýsa þeim ógöngum sem þjóðin hafi ratað í undir þeirra forsjá. Verðbólguspám rignir yfir þjóðina frá ríkisstjóninni. Alltaf hækka boðin. Það er ekki talið niður heldur upp.