Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og nú ætlar hinn snjalli dr. Gunnar galdró að ljúka kanínuveislu aldarinnar með eftirminnilegum desert!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá ætti nú allt að vera orðið fínt og fágað fyrir afmælið!

Dagsetning:

27. 08. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Kjartan Jóhannsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nú fær þjóðin reikninginn - eftir Kjartan Jóhannsson, alþm. Ráðherrarnir yfirbjóða nú hver annan við að lýsa þeim ógöngum sem þjóðin hafi ratað í undir þeirra forsjá. Verðbólguspám rignir yfir þjóðina frá ríkisstjóninni. Alltaf hækka boðin. Það er ekki talið niður heldur upp.