Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og nú stefnir markið beint á knöttinn - knötturinn á enga undankomuleið og það verður glæsilegt mark!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Æ!Æ! krakkar mínir. Lofið þið nú "Meistara Villa" að fá sér smá hænublund, áður en hann lúskrar á vondu norninni!?

Dagsetning:

04. 05. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.