Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Oj barasta! Þetta er linur pakki. Við viljum fá harðan pakka jólasveinninn þinn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

27. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Davíð Oddsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ögmundur Jónasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. ASÍ-þingið á Akureyri sett í gær í skugga efnahagsvanda, vaxandi atvinnuleysis og efnahagspakka ríkisstjórnar. Ásmundur Stefánsson: Pakki ríkisstjórnar er ekki okkar pakki.