Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Okkur hefur tekist að hræða lýðinn svo, að það þorir ekki nokkur kjaftur að nefna gengisfellingu, erlend lán, eða kauphækkun á næstunni, Nonni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
LÁTIÐ þið mig um þetta, elskurnar mínar, svona lagað verður ekki liðið í mínu kjördæmi. Hvar er þessi kauði sem kom þessu kvótakerfi á. ?

Dagsetning:

29. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.