Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ómynd að heyra, vill þjóðin ekki hottintotta?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gæti ég ekki heldur fengið flugu í súpuna mína? Það er örlítill matur í henni, Mummi minn.

Dagsetning:

05. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV sýnir að 28% eru á móti búsetu litaðs fólks hér á landi; Andstaða við litað fólk veldur vonbrigðum.