Dagsetning:
                   	14. 11. 1977
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Sigrún Stefánsdóttir                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Matthías boðar "óvinsælar ráðstafanir"
- í fyrstu umræðunni um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar
"Vel má vera, að nauðsynlegt sé að gripið verði til svokallaðra "óvinsælla ráðstafana" í efnahagsmálum þjóðarinnar, en undan þeirri ábyrgð getur hvorki ríkisstjórn né Alþingi vikist", sagði Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra.