Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Pappírsbátar þola illa Hafskipsöldur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ þarf ekki að óttast að góðærið verði endasleppt. Viðhaldið á góðærismaskínunni er komið í hendur fagmanns...

Dagsetning:

23. 12. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Ingólfur Örn Margeirsson
- Ragnar Kjartansson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Helgarpósturinn: Ingólfur segir upp Ingólfur Margeirsson hefur sagt upp starfi sínu sem ritstjóri Helgarpóstsins. Siglir uppsögn hans í kjölfar blaðagreina er Ragnar Kjartansson, fyrrum stjórnarformaður Hafskips, hefur ritað um búslóðaflutninga ritstjórans milli landa.