Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
PÓLITÍSKT sæti hr. Kohls verður vandfyllt þó tveir setjist.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, ég hefði líka getað þetta, ef ég hefði ekki verið svona í lapparskömminni.

Dagsetning:

09. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Ficher, Joschka
- Kohl, Helmunt
- Schröder, Gerhard

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjöundi kanslari Þýskalands frá 1949 tekinn við embætti. Schröder heitir markvissum umbótum.