Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ræs góði! - Nú þarf að vinna upp það sem hefur tapast á síðastliðnum þrettán og hálfum mánuði!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Skítt með það þó hringjarinn hafi stungið af, Magga mín, en við hefðum betur pantað okkur prest úr mínum flokki, góða.
Dagsetning:
16. 10. 1979
Einstaklingar á mynd:
-
Guðmundur Jóhann Guðmundsson
-
Lúðvík Jósepsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Baráttan er hafin Kosningabaráttan er hafin. Við skulum ekki láta hina formlegu hlið mála í sambandi við þingrof og nýjar kosningar villa okkur sýn eða gleyma okkur í vangaveltum um ....