Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ræs, Gudda mín! Það eru komin vaktaskipti ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kemur sér að eiga sterka að, Össi minn, nú getum við líka farið að dæla út milljarðakosningaloforðum.

Dagsetning:

25. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Bush, Georg W
- Hussein, Saddam

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mynd af stríði. Þessa dagana hellist meira fréttaflóð yfir landsmenn en nokkurn tíma áður. Á hverju sjónvarpsheimili gefst nú kostur á að horfa á fréttir bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky og Stöð 2 sýnir sínum sjáendum bandarísku stöðina CNN. Tilefnið þekkja allir, stríð við Persaflóa.