Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ræs, Gudda mín! Það eru komin vaktaskipti ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við höfum engin efni á að lofa þeim togara eða frystihúsi, svo þeir bíti á, kona!

Dagsetning:

25. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Bush, Georg W
- Hussein, Saddam

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mynd af stríði. Þessa dagana hellist meira fréttaflóð yfir landsmenn en nokkurn tíma áður. Á hverju sjónvarpsheimili gefst nú kostur á að horfa á fréttir bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky og Stöð 2 sýnir sínum sjáendum bandarísku stöðina CNN. Tilefnið þekkja allir, stríð við Persaflóa.