Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ragnar Arnalds gaf mér þennan, þegar ráðherralaunin hans hækkuðu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
SVONA Sighvatur minn, ég ætla bara aðeins að skutla þér í Víkina svo þú getir séð hvort Snæfells Siggurnar séu eitthvað öðruvísi skapaðar en við Eyja-gellurnar...

Dagsetning:

24. 02. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Miðstjórn ASÍ um viðaukasamning BSRB: Óþolandi að enn breikki bilið milli ASÍ og BSRB