Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Rebbi er ekkert á því að yfirgefa hjörðina, meðan nokkur skjáta er eftir!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mundu mig svo um að halda lýðræðinu utan dyra, Gvendur minn!

Dagsetning:

30. 10. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur gefur kost á sér í Reykjavík Ólafur Jóhannesson fyrrverandi forsætisráðherra tilkynnti formanni uppstillinganefndar Framsóknar-félaganna í Reykjavík í gærkvöldi að hann myndi gefa kost á sér í framboð í Reykjavík ...