Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
RÉTTURINN launaði Davíð rauðan belg fyrir gráan.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona herrar mínir! Reynum að bera harm okkar í hljóði og höldum áfram að telja.

Dagsetning:

07. 12. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hæstiréttur dæmdi sjávarútvegs-ráðuneytið fyrir rangan úrskurð: Brot á stjórnarskrá að banna einstaklingi veiðar - tíðindi ársins, segir Valdimar Jóhannesson