Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Reyndu hjá félagi einstæðra, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
A-a stilltu þig elskan. Ég er með ráðherra bréf..

Dagsetning:

02. 08. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hjálpum ekki skussunum - sagði Albert, eftir fund með Halldóri í morgun "Það væri nær að hjálpa mönnum sem gera eitthvert gagn en einhverjum skussum," sagði Albert Guðmundsson fjármálaráðherra í morgun um fyrirhugaðar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum. "Við megum ekki hlaupa blint á eftir kröfum þrýstihópa og setja þannig þjóðfélagið endanlega á hausinn."