Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Reyndu svo bara að halda þig úti og hætta þessu bévaða rápi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú kemur betri tíð með blóm í haga, Ási minn. - Maðurinn með vöndinn er farinn!!

Dagsetning:

05. 05. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný könnun Gallup á fylgi Reykjavíkurkjördæmi norður. Halldór inni en Ingibjörg Sólrún úti