Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Rólegan æsing ljúfurinn, þú ert nú ekki í henni Ameríku. Við gefum nú bara skít í svona meðmæli hér.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei herrar mínir, við erum ekki með neina brennivínsívilnun hér, bara hrossaívilnun.

Dagsetning:

28. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Garðar Sverrisson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilbrigðisráðherra segir að nefnd verði falið að semja frumvarp um tryggingarbætur. Ekki greitt fyrr en ný lög hafa verið sett. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra segir að verði hægt ....