Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Sægreifarnir verða varla lengi að sporðrenna norska frændanum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú bara sama og að hirða aurinn og kasta krónunni, Steini minn.- Snúðu þér að sægreifunum....

Dagsetning:

29. 08. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Akureyrarfundurinn: Farnir að skipta gróðanum fyrirfram. "Mér þykir það miður að heyra að menn eru fyrirfram farnir að skipta gróðanum af þessum veiðum og rífast um það hvernig honum megi skipta,"