Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Samlífið verður varla til vandræða hjá okkur, Davíð minn. Flokkurinn er með kynlífsfræðing á sínum snærum.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
EF ÞÚ hættir ekki þessu gelti og heldur áfram að naga beinið þitt fer ég og borða hann annarsstaðar....

Dagsetning:

23. 02. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Jóna Ingibjörg Jónsdóttir
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 52% búast við stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks.