Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Samstarfsráðherrar Svavars velta nú vöngum yfir hvernig hægt sé að koma honum til Rússlands!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
GÆTIRÐU ekki lagt inn gott orð fyrir mig um styrk vegna tilrauna með trúarhita í bjálkahúsum, Árni minn....

Dagsetning:

25. 09. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.