Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sannkölluð list góða mín!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, inn með þig, það verða ekki fleiri skíðaferðir. Nú verðum við bara með þig sem forrit í tölvunni, góði.

Dagsetning:

08. 04. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vínveitingar í Myndlistarhúsinu? Sú hugmynd hefur nú verið lögð fyrir hússtjórn Myndlistarhússins við Miklatún, að í veitingasalnum sem nefndur hefur verið Mikligarður, verði gert mögulegt að veita vín. "Þannig viljum við geta gert matargestum okkar allt það til hæfis ....