Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Seðlabankastjórarnir hafa verið að gera meira en naga blýanta þessa dagana. Birgir Ísleifur kom böndum á verðbólgu draugsa, og Finnur frækni gómaði álgæsina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ert ekki slæmur í maga ef þú færð ekki pípandi af þessu kasúldna ellefu hundruð ára gamla drasli, góði!

Dagsetning:

18. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Álver að komast á beina braut og flaggað verður eystra: Mörgum Austfirðingnum er létt.