Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Segðu nú aðdáendum þínum nýja brandarann, Konni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kæru félagar. Við skulum gefa 1990-módelinu gott klapp...

Dagsetning:

02. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Vilmundur Gylfason
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Og þá hló þingheimur Vilmundur Gylfason, þingmaður Alþýðuflokksins, flutti sannkallaða þrumuræðu í umræðum í neðri deild Alþingis um hinar nýju efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar. "Ég mun greiða þessu frumvarpi atkvæði mitt af ástæðum þeim sem ég hef hér lýst ..." Og þá hló þingheimur.