Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Segi menn svo að kvótakerfið svínvirki ekki, allt klabbið að komast í eigu "óskabarns þjóðarinnar" veiðar, vinnsla og flutningar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú svo líkt því, sem við gerum í A.S.Í., góða, fitja upp, auka við - bregða og snúa!

Dagsetning:

07. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Ingimundur Sigurpálsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eimskip komið að efri mörkum kvótaeignar. Framtíð starfsfólks, hluthafa og Akranesbæjar best tryggð með þessum samningi segir Harldur Sturlaugsson eftir söluna á HB.