Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sérfróðir telja að gæsir myndu tæplega hegða sér svona á flugi og virðist því allt benda til þess að hér hafi verið um yfirnáttúrulega fugla að ræða!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kallaðu þá bara bévaða sveitalubba, Hafsteinn minn, þá láta þeir þig hafa peninga eins og skot.

Dagsetning:

13. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fljúgandi furðuhlutir yfir Eyjafirði Torfi B. Gunnlaugsson flugumferðarstjóri á Akureyrarflugvelli varð var við ókennilegan hlut á flugi yfir Akureyri um nónbil í fyrradag og fylgdist með honum í ratsjá flugvallarins góða stund. Einnig sáu tveir flugmenn Flugleiða þennan hlut í ratsjánni og Sigurður Aðalsteinsson flugmaður hjá Flugfélagi Norðurlands sá hann stutta stund með berum augum.