Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sérfróðir telja að gæsir myndu tæplega hegða sér svona á flugi og virðist því allt benda til þess að hér hafi verið um yfirnáttúrulega fugla að ræða!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að gera skyndiárás á Möggu. Hún felur skemmdarverkamenn undir pilsfaldinum ...

Dagsetning:

13. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fljúgandi furðuhlutir yfir Eyjafirði Torfi B. Gunnlaugsson flugumferðarstjóri á Akureyrarflugvelli varð var við ókennilegan hlut á flugi yfir Akureyri um nónbil í fyrradag og fylgdist með honum í ratsjá flugvallarins góða stund. Einnig sáu tveir flugmenn Flugleiða þennan hlut í ratsjánni og Sigurður Aðalsteinsson flugmaður hjá Flugfélagi Norðurlands sá hann stutta stund með berum augum.