Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Sérfróðir telja að gæsir myndu tæplega hegða sér svona á flugi og virðist því allt benda til þess að hér hafi verið um yfirnáttúrulega fugla að ræða!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bestu óskir um farsæla nýja skopöld, með þökk fyrir þá liðnu.

Dagsetning:

13. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fljúgandi furðuhlutir yfir Eyjafirði Torfi B. Gunnlaugsson flugumferðarstjóri á Akureyrarflugvelli varð var við ókennilegan hlut á flugi yfir Akureyri um nónbil í fyrradag og fylgdist með honum í ratsjá flugvallarins góða stund. Einnig sáu tveir flugmenn Flugleiða þennan hlut í ratsjánni og Sigurður Aðalsteinsson flugmaður hjá Flugfélagi Norðurlands sá hann stutta stund með berum augum.