Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Sestu aftur, Stefán minn, það er ekkert að óttast.Klukkan hjá þessu stuttbuxnaliði er bandvitlaus.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ekki mitt mál, Bjössi minn, ég er bara bílstjóri.
Dagsetning:
04. 05. 2002
Einstaklingar á mynd:
-
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
-
Ingvi Hrafn Óskarsson
-
Stefán Jón Hafstein
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. SUS setur upp skuldaklukku. Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík settu í gær af stað það sem þeir kalla Skulda- klukku borgarinnar en hún á að sína skuldaaukningu.