Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Setja öll fyrirtæki á hausinn og leggja svo söluskatt á allan snjó. - Það er allur galdurinn, félagi Gorbatsjov.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að elda eitthvað annað ofaní lýðinn, góði, ég verð að banna alla súpu- og grautargerð!!

Dagsetning:

11. 03. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Gorbatsjov, Mikhaíl

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjármálaráðherra í Moskvu: Ræðir við Sovétmenn um nýskipan efnahagsmála. Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra hóf í gær viðræður við forustumenn í fjármálaráðuneyti og efnahagsstofnunum Sovétríkjanna um nýskipan í efnahagslífi Sovétríkjanna.