Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Síðustu tittirnir ættu að geta unað sæmilega glaðir við sitt!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Flýttu þér nú heim til konunnar, elskan, ég vil ekki að þú verðir tekinn með trollið úti uppi í rúmi hjá mér!!

Dagsetning:

06. 01. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bjórinn og snældurnar á hafsbotni? Smyglvarningur, sem kastað var í sjóinn í mynni Reyðarfjarðar, finnst ekki þrátt fyrir mikla leit Þremur síldartunnum með nær tvö hundruð myndbandsspólum, áteknum og óáteknum, og 6-7 kössum af bjór, var varpað í sjóinn frá vb. Þorra SU frá Fáskrúðsfirði