Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Sjáðu bara, hvað hann er að gera, pabbi!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Össi minn, þetta máttu nú pólitíkusarnir hafa í gamla daga, "útataðir í aur upp fyrir haus" eftir hvert Borgarnes-skítkastið.

Dagsetning:

05. 12. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Ingi Björn Albertsson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Albert heim í tiltektir? Ég get ekki svarað því í dag hvað ég geri á morgun," sagði Albert Guðmundsson , sendiherra í París, um hugsanlega endurkomu sína í pólitíkina en fjöldi Sjálfstæðismanna hefur hringt í Albert og beðið hann að koma heim og taka til hendinni.