Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Sjáðu bara hvað þeir eru lystugir, Matthías minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hefðir nú átt að vera farin að sjóast eftir allan okkar hjúskap, elskan!

Dagsetning:

09. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Vantar upplýsingar
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar skoða fiskeldisstöð Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra kom úr opinberri heimsókn í Noregi í gær. Síðasta degi heimsóknarinnar var eytt í Bergen, þar sem Matthías skoðaði í fylgd norska viðskiptaráðherrans fiskiræktar- og sjávareldisstöð, Mowi.