Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Sjáðu bara hvað þeir eru lystugir, Matthías minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru breyttir tímar frá því þú varst hér síðast Valli minn. - Ég veit ekki hvort við höfum einu sinni efni á að bjóða þér núna að Gullfossi og Geysi, vinur!!

Dagsetning:

09. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Vantar upplýsingar
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar skoða fiskeldisstöð Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra kom úr opinberri heimsókn í Noregi í gær. Síðasta degi heimsóknarinnar var eytt í Bergen, þar sem Matthías skoðaði í fylgd norska viðskiptaráðherrans fiskiræktar- og sjávareldisstöð, Mowi.