Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Sjáðu bara sæta, litla, naflann minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú átt það nú alveg skilið að það sé flaggað í heila, Markús minn. Þú ert nú fyrrverandi útvarpsstjóri, og svo eru líka skrifborðin okkar svo miklu fínni og dýrari....

Dagsetning:

08. 02. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Gunnar Thoroddsen
- Lúðvík Jósepsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.