Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skammastu þín bara pjakkurinn, ég var kominn með hjartað ofaní buxurnar af hræðslu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

02. 07. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn
- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Týndi þorskurinn var aldrei týndur "Það kæmi okkur afar mikið á óvart ef þorskur héðan er kominn suður í höf ....