Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skammist þið ykkar að rugla svona mikið, Matti litli var rétt dottinn úr stólnum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Launabaráttan hefst á hefðbundinn hátt, þar sem hvorugur aðilinn telur sig þola högg undir beltisstað!!

Dagsetning:

01. 11. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Matthías Bjarnason
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.