Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Skepnurnar, þeir nota alveg sömu aðferð og við notum til að verja kvótakerfið okkar, þá skiptir rétt eða rangt heldur engu máli, Dóri minn.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ef ég mætti kannski bara aðeins fá að kíkja á pleisið?
Dagsetning:
26. 07. 2001
Einstaklingar á mynd:
-
Árni Matthías Mathiesen
-
Halldór Ásgrímsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Íslendingar lenda í miklum mótbyr á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins: Þá skiptir engu rétt eða rangt -lögfræðin eins og vísindin virt að vettugi, segir Árni Mathiesen.