Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Skítt með atvinnuleysið, Björk vinnur sér inn nóg handa okkur öllum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sannfæring Ingibjargar Sólrúnar.

Dagsetning:

19. 02. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Björk Guðmundsdóttir
- Davíð Oddsson
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gatt-fundurinn: Kvartið ekki, þið eigið Björk. Bryndís Hólm, DV, Genf: "Hvað eruð þið Íslendingar að kvarta?" sagði bandarískur fulltrúi á Gatt-fundinum í Genf í síðustu viku um íslenska útflutnings-atvinnuvegi. " Eruð þið búinir að gleyma því að þið eigið Björk sem er ein af þeim 20 bestu í heiminum?"